Siglingaáætlun ferjunnar Baldurs

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Á fundi sínum í morgun óskaði bæjarráð Vesturbyggðar eftir því að Sæferðir ehf. endurskoði siglingaáætlun ferjunnar Baldurs sumarið 2012.

Bæjarráð fer framá að tímabilið þegar ferjan siglir tvisvar á dag verði lengt í a.m.k. þrjá mánuði, ferðamannatímabilið hefjist fyrr á vorin en áður og það eru fjölmennir viðburðir framundan bæði í maí og júní og vegir oft illfærir á þessum árstíma.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is