Sjálfboðaliðadagur í Pakkhúsinu á Patreksfirði

Á fundi áhugamannahóps um Sumarmarkað Vestfjarða var ákveðið að boða til sjálfboðaliðadags í Pakkhúsinu á Patreksfirði á morgunn, 19. maí kl. 17.

Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir um að mæta til að hjálpa til við að snyrta til, lagfæra og setja upp ljós.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is