Sjö nýburar á síðasta ári í Vesturbyggð

Áttatíu og fimm börn fæddust á Vestfjörðum á síðasta ári.

 

Er það tólf börnum minna en árið á undan.

 

Flest börnin fæddust í Ísafjarðarbæ eða 54 en því næst komu Bolungarvík með átta börn og Vesturbyggð með sjö. Í Reykhólahreppi fæddust þrjú börn og og fimm börn í Tálknafjarðarhreppi. Í Súðavíkurhreppi, Árneshreppi, Kaldrananeshreppi og Bæjarhreppi fæddist eitt barn á hverjum stað. Í Strandabyggð fæddust fjögur börn.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is