Skilti að gjöf frá Samgöngufélaginu

Formaður Samgöngufélagsins Jónas Guðmundsson afhenti Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóri Vesturbyggðar skilti að gjöf sem Vegagerðin hefur látið hanna til að merkja hleðslustöðvar fyrir rafbíla. 

Vesturbyggð fékk fyrr á árinu hleðslustöð að gjöf frá Orkusölunni. Stöðin er staðsett fyrir utan íþróttamiðstöðina Bröttuhlíð á Patreksfirði. 

Vesturbyggð þakkar Samgöngufélaginu gjöfina.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is