Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda

Skjaldborg 2010
Skjaldborg 2010
Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda fer fram í fjórða sinn á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina 21.-24. maí.

 

Auk þess að frumsýna nýjar íslenskar heimildamyndir er hátíðinni ætlað að vera tækifæri fyrir kvikmyndagerðarfólk og áhugamenn um heimildamyndir til að koma saman. Í lok hátíðarinnar verður besta heimildamyndin á Skjaldborg 2010 valin af áhorfendum.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is