Skjaldborg um helgina

Skjaldborg 2012
Skjaldborg 2012
Nú um hvítasunnuhelgina verður Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda haldin í sjötta sinn á Patreksfirði.

Á hátíðinni eru heimildamyndir sýndar samkvæmt dagskrá frá föstudegi til sunnudags. Það er ókeypis á allar myndir og viðburði í bíóinu.

Upplýsinga- og sölumiðstöð hátíðarinnar er í Sjóræningjahúsinu.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is