Skólabyrjun og frí námsgögn

Nú styttist í skólabyrjun en Patreksskóli og Bíldudalsskóli verða settir þriðjudaginn 22. ágúst nk.

Vesturbyggð hefur samþykkt  að taka þátt í örúboði Ríkiskaupa á námsgögnum fyrir nemendur þeim að kostnaðarlausu. Um er að ræða stílabækur, ritföng, reiknivélar og fleira. Í haust verða því engir innkaupalistar, en foreldrar þurfa samt sem áður að sjá börnum sínum fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnaði ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is