Skólahald fellur niður á morgun

Skólahald fellur niður í Vesturbyggð á morgun, bæði í grunn-og leikskólum. Veðurspáin gerir ekki ráð fyrir að veðrið verði gengið niður fyrr en upp úr hádegi.
 
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is