Skólaþing sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga
Skólaþing sveitarfélaga verður haldið mánudaginn 2. nóvember 2009 á Hilton Hótel Reykjavík.

 

Skólaþingið hefst kl. 9.00 og því lýkur kl. 16.00. Yfirskrift skólaþingsins er Skóli á tímamótum - hvernig gerum við enn betur?

 

Skráning þátttakenda er á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is