Skráningar í vinnuskólann

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Mánudaginn 21. maí kl. 15-16 verður tekið á móti skráningum í Vinnuskóla Vesturbyggðar í áhaldahúsi á Patreksfirði og á Bíldudal.

Skráningarblöð má nálgast á heimasíðu Vesturbyggðar undir Eyðublöð: Vinnuskóli og í afgreiðslu á bæjarskrifstofu.

Einnig er hægt að fá eyðublaðið sent í tölvupósti, vinsamlega hafið samband elsa@vesturbyggd.is.

 

Félagsmálastjóri

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is