Skýrsla frá uppgreftrinum í Hringsdal

Kuml 2 í Hringsdal í Arnarfirði
Kuml 2 í Hringsdal í Arnarfirði
Á vefnum má nú finna skýrslu frá uppgreftrinum í Hringsdal sem Fornleifastofnun Íslands framkvæmdi.

 

Allar uppgraftarskýrslur Fornleifastofnunar Íslands frá 1995-2009 eru aðgengilegar á heimasíðu NABO (North Atlantic Biocultural Organisation) þar sem hægt er að hlaða skýrslunum niður á PDF-formi og sjá staðsetningu rannsóknarstaðanna á korti.

 

Þar á meðal er skýrsla um fornleifauppgröftinn í Hringsdal árið 2006 þar sem tvö kuml úr heiðni fundust og var annað þeirra óhreyft.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is