Slysavarnanámskeið sjómanna á Patreksfirði

Slysavarnafélagið Landsbjörg
Slysavarnafélagið Landsbjörg
Slysavarnaskóli Landsbjargar heldur slysavarnanámskeið sjómanna í björgunarfélagshúsinu Sigurðarbúð á Patreksfirði miðvikudaginn 16. febrúar.

Þeir sem hafa sótt slíkt námskeið áður en þurfa endurmenntun mæti kl. 16 miðvikudaginn 16. febrúar.

 

Þeir sem ekki hafa stótt slíkt námskeið áður mæti kl. 8 fimmtudaginn 17. febrúar.

 

 

Þeir aðilar sem hafa skráð sig eru vinsamlegast beðnir um að mæta á réttum tíma.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is