Smáskipanám

Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Til stendur að halda réttindanámskeiðið smáskipanám á Patreksfirði á næstunni ef næg þátttaka fæst.

Námið veitir rétt til að fá útgefið skírteini sem skipstjóri eða stýrimaður á skipum styttri en tólf metrar að skráningarlengd í strandsiglingum, eftir tólf mánaða siglingatíma.

Það er Fræðslumiðstöð Vestfjarða sem stendur fyrir námskeiðinu og eru þeir sem hafa áhuga hvattir til að skrá sig á námskeiðið hið fyrsta.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is