Smáskipanám

Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Réttindanám á smáskip fer fram á Patreksfirði 25. janúar 2010 ef næg þátttaka næst.

Sá sem lokið hefur námi þessu, sem er samkvæmt reglugerð nr. 175 frá 2008 um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi á fiskiskipum, varðskipum og öðrum skipum og aðalnámsskrá framhaldsskóla - skipstjórnarnám frá júlí 2009, hefur öðlast rétt til að fá útgefið skírteini sem skipstjóri/stýrimaður á skipum styttri en 12 metrar að skráningarlengd í strandsiglingum, eftir 12 mánaða siglingatíma (smáskipaskírteini).

Skráning fer fram á vef Fræðslumiðstöðvarinnar.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is