Sólarfagnaður

Patreksfjarðarkirkja
Patreksfjarðarkirkja
Föstudaginn 5. febrúar nk. kl. 20.00 verður sólarfagnaður, söngur og gleði í Patreksfjarðarkirkju.

Þeir sem fram koma eru :
Elzbieta Kowalczyk, Friðbjörg Matthíasdóttir, Gestur Rafnsson, Guðný Gígja Skjaldardóttir, Halldóra Björnsdóttir, Jón Kr. Ólafsson, Kvartett Camerata, Magnús Ólafs Hansson, Mariola Kowalczyk, Matthías Ágústsson, MEG@ tríó, Ólöf Þórðardóttir, Rafn Hafliðason, Steinunn Sturludóttir og Trausti Þór Sverrisson.

Aðgangur að fagnaðinum er 1.500 kr. en frítt er fyrir 12. ára og yngri og 67. ára og eldri. Greiða þarf með peningum.
Tekið er við frjálsum framlögum.

Allur ágóði rennur til Líknarsjóðs Patreksfjarðarkirkju.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is