Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins

Sólarkaffi
Sólarkaffi
Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins verður haldið sunnudaginn 3. febrúar nk. í Haukahúsinu, Ásvöllum 1, í Hafnarfirði og hefst kl. 15:00.

 

Ýmislegt skemmtilegt verður á dagskránni og er undirbúningur kominn á fullt skrið. Þröstur Leó og Gói verða á staðnum og skemmta börnum og fullorðnum.

 

Boðið verður upp á kaffiveitingar af hlaðborði.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is