Sólarkaffi á Bíldudal

Sól
Sól
Hið árlega sólarkaffi Kvenfélagsins Framsóknar verður haldið í félagsheimilinu Baldurshaga þann 12. febrúar næstkomandi, kl. 15.00.

Kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna og spilað verður bingó.

Miðaverð á sólarkaffi er kr. 1.200 fyrir fullorðna og kr. 600 fyrir börn á grunnskólaaldri. Getum tekið kreditkort, ekki debet.

Fögnum hækkandi sól og gleðjumst saman á sólarkaffi á Bíldudal.
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is