Starfssemi lögreglunnar kynnt

AtVest
AtVest
Á súpufundinum komandi fimmtudag 3. desember nk. í Sjóræningjahúsinu á Patreksfirði verður kynning á starfssemi lögreglunnar á Vestfjörðum. Jónas Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sér um kynninguna.

Súpa, brauð og kaffi á 1.000 kr. Fundurinn hefst eins og áður kl. 12.30.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is