Stefnumót við vestfirskar konur

Málþing um atvinnusköpun vestfirskra kvenna verður haldið í húsakynnum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á Ísafirði laugardaginn 20. febrúar nk. og hefst kl. 10.00.

Fyrri hluti fundarins verður sendur í fjarfundarbúnað í Skor þekkingarsetri í húsnæði framhaldsskólans á Patreksfirði.

Sjá dagskrá á vef Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is