Stjórnvöld krafin aðgerða

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Á fundi sínum í gær lagði bæjarstjórn fram eftirfarandi bókun vegna lokunar útibúa Landsbankans.

 

Í ljósi lokunar útbúa Landsbankans á landsbyggðinni skorar bæjarstjórn Vesturbyggðar á stjórnvöld að grípa til aðgerða til að verja þjónustu við íbúana, í nafni alvöru samfélagslegrar ábyrgðar sem ríkisbankinn Landsbankinn telur sig ekki þurfa að stunda.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is