Störf verkefnisstjóra auglýst

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða og Fjórðungssamband Vestfirðinga hafa auglýst tímabundi störf tveggja verkefnisstjóra.

 

Starfsvið er á sviði stefnumótunar, klasastjórnunar, umhverfismála, ferðamála o. fl.

 

Umsóknarfrestur er il 28. mars 2011.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is