Styrkir til atvinnusköpunnar

Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar fyrir haustúthlutun 2011.

 

Umsóknarfrestur verður til og með 22. september 2011.

 

Frekari upplýsingar veita Jóhanna Ingvarsdóttir upplýsingafulltrúi og Guðmundur Óli Hilmisson verkefnisstjóri hjá Impru á Nýsköpunarmiðstöð.

 

Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd iðnaðarráðuneytisins.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is