Styrkur til háskólanáms fyrir konur af erlendum uppruna

Félag íslenskra háskólakvenna auglýsir styrk til umsóknar að upphæð 150.000.- kr.

Styrkurinn er ætlaður konum af erlendum uppruna sem stunda háskólanám hér á landi en eru ekki lánshæfar hjá LÍN.

 

Umsóknir um styrkinn þurfa að berast fyrir 19. nóvember á netfangið felaghaskolakvenna@felaghaskolakvenna.is.

 

Umsóknin þarf að innihalda, fullt nafn, kennitölu, staðfestingu á skólavist. Einnig þarf að berast stutt umsögn þar sem fram kemur hvernig styrkurinn getur nýst í náminu.

 

Félag Íslenskra háskólakvenna:
http://www.felaghaskolakvenna.is

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is