Sumarmarkaður Vestfjarða

Sumarmarkaður Vestfjarða
Sumarmarkaður Vestfjarða
Sumarmarkaður Vestfjaðra er rekin í Pakkhúsinu á Patreksfirði á laugardögum í sumar frá kl. 13-16.

 

Markaðurinn býður upp á skemmtilega stemmingu í bland við uppákomur, leiki og tónlist.

 

Allt handverksfólk og aðrir sem framleiða vörur eða vilja selja vörur, nýjar eða notaðar eru hvattir til að nýta sér það tækifæri sem felst í að bjóða sína vöru á sumarmarkaðnum.

 

María Ragnarsdóttir sér um markaðinn í síma 845 1224.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is