Sumaropnum Bröttuhlíðar

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Sumaropnun er hafin í Bröttuhlíð frá 1. maí til 30. september.

 

  • Sundlaug og Þreksalur verða opin virka daga frá kl.07:00 til 21:00
  • Laugardaga og sunnudaga er opið frá kl.10:00 til 17:00


Sölu lýkur 30. mín fyrir auglýstan lokunartíma. Vísað er úr lauginni 10 mín fyrir lokun.

 

Þrjá fyrstu sunnudaga í maí verður þó lokað vegna viðhalds. Einnig er skólasund fram eftir júní og eru gestir beðnir um að sýna því skilning.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is