Sunnanverðir Vestfirðir - menning, viðburðir og afþreying
Sett hefur verið upp síða á facebook fyrir allt það sem tengist viðburðum, félagslífi, afþreyingu og menningu á sunnanverðum Vestfjörðurm. Íbúar sem og aðrir eru hvattir til að fylgjast með síðunni og nýta sér hana.