Súpufundir hefjast á ný í dag

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða
Starfsfólk Skorar þekkingarseturs stóð fyrir svokölluðum súpufundum um ýmis málefni síðasta vetur.

Þráðurinn er nú aftur tekinn upp í dag og er fyrsti fundurinn í Sjóræningjahúsinu á Patreksfirði kl. 12:30. Jón Örn Pálsson verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða verður með framsögu um sjórannsóknir í Barðastrandasýslu.

 

Á súpufundum er boðið upp á súpu og brauð ásamt kaffi og er kostnaður 1.000 krónur.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is