Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 29. maí 2010

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Í fyrri auglýsingu dags. 19. maí sl., sem birt var hér á síðunni, var auglýst lokun kjörstaða kl. 18:00. Breyting er gerð á henni þannig að kjörstaðir verða opnir til kl 22:00.

 

Kjörstaðir í Vesturbyggð og upphaf kjörfunda verða sem hér segir:

 

1. Á Patreksfirði í framhaldsskóladeild FSN sem er í þekkingarsetrinu SKOR (Grunnskóla Patreksfjarðar). Kjördeildin verður opin frá kl. 10:00.
ATH. BREYTTAN KJÖRSTAÐ.

 

2. Á Bíldudal; í félagsheimilinu Baldurshaga. Kjördeildin verður opin frá kl. 10:00.

 

3. Á Krossholtum: í Birkimelsskóla. Kjördeildin verður opin frá kl. 10:00.

 

Íbúar fyrrum Rauðasandshrepps eru skráðir í kjördeildinni á Patreksfirði.

 

Patreksfirði 26. maí 2010.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is