Sveitastjórnarkosningar 26.maí 2018 - Niðurstöður kosninga

Tveir listar buðu fram í kosningunum, D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra (D) og N-listi Nýrrar Sýnar (N).

Ný Sýn (N) hlaut 298 atkvæði og 4 fulltrúa kjörna

Sjálfstæðisflokkur og óháðir (D) hlaut 251 atkvæði og 3 fulltrúa kjörna.

Á kjörskrá voru 698 og 573 greiddu atkvæði. Kjörsókn var því 82,09%. Auðir seðlar voru 21 og ógildir 3.

 

Kjörnir voru í bæjarstjórn:

Iða Marsibil Jónsdóttir (N)

Friðbjörg Matthíasdóttir (D)

María Ósk Óskarsdóttir (N)

Ásgeir Sveinsson (D)

Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (N)

Magnús Jónsson (D)

Jón Árnason (N)

N-listi Nýrrar sýnar
1. Iða Marsibil Jónsdóttir, skrifstofustjóri, Bíldudal
2. María Ósk Óskarsdóttir, kennari, Patreksfirði
3. Þórkatla Soffía Ólafsdóttir, nemi, Patreksfirði
4. Jón Árnason, skipstjóri, Patreksfirði
5. Jörundur Steinar Garðarsson, framkvæmdastjóri, Bíldudal
6. Ramon Flaviá Piera, lyfjafræðingur, Patreksfirði
7. Davíð Þorgils Valgeirsson, bifvélavirki, Patreksfirði
8. Birta Eik F. Óskarsdóttir, nemi, Patreksfirði
9. Mattheus Piotr Czubaj, verkamaður, Patreksfirði
10. Guðrún Anna Finnbogadóttir, framleiðslustjóri, Patreksfirði
11. Iwona Ostaszewska, leiðbeinandi, Patreksfirði
12. Egill Össurarson, markaðsstjóri, Patreksfirði
13. Guðbjartur Gísli Egilsson, vélvirki, Patreksfirði
14. Jóhann Pétur Ágústsson, bóndi, Barðaströnd

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra
1. Friðbjörg Matthíasdóttir, viðskiptafræðingur, Bíldudal.
2. Ásgeir Sveinsson, bóndi, Patreksfirði.
3. Magnús Jónsson, skipstjóri, Patreksfirði.
4. Guðrún Eggertsdóttir, fjármálastjóri, Patreksfirði.
5. Gísli Ægir Ágústsson, kaupmaður, Bíldudal.
6. Halldór Traustason, málari, Patreksfirði.
7. Esther Gunnarsdóttir, rafvirki, Patreksfirði.
8. Nanna Áslaug Jónsdóttir, bóndi, Barðaströnd.
9. Valdimar Bernódus Ottósson, svæðisstjóri, Bíldudal.
10. Mateusz Kozuch, fiskvinnslutæknir, Patreksfirði.
11. Petrína Helgadóttir, þjónustufulltrúi, Patreksfirði.
12. Ragna Jenný Friðriksdóttir, kennari, Bíldudal.
13. Jónas Heiðar Birgisson, viðskiptafræðingur, Patreksfirði.
14. Zane Kauzena, OPC /fóðrari, Bíldudal.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is