Sýning í Patreksskóla

Grunnskóli Vesturbyggðar
Grunnskóli Vesturbyggðar
Dagana 24.-27.maí verður sýning á verkum nemenda í Patreksskóla.

Á sýningunni sem haldin er á Sal ( gamli íþróttasalurinn) má sjá verkefni sem nemendur hafa unnið í smíði og hand- og myndmennt. Sýningin verður opin kl 10.00-15.00 alla dagana.

Allir eru hvattir til að koma og skoða þá fallegu muni sem nemendur hafa unnið að í vetur.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is