Tálknafjör

Tálknafjarðarhreppur
Tálknafjarðarhreppur
Hátíðin Tálknafjör fer fram á Tálknafirði um komandi helgi.

 

Hátíðin hefst föstudaginn 22. júlí með ratleik Ungmennafélags Tálknafjarðar og lýkur sunnudaginn 24. júlí með poppmessu í Tálknafjarðarkirkju.

 

Á hátíðinni verður boðið upp á brennu og bollasúpu á Nausteyrartanga á föstudagskvöldið og götugrilli á laugardagskvöldið. Einnig verður boðið uppá hoppukastala fyrir börnin, dorgveiðikeppni og ýmislegt fleira.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is