Þemdagar í grunnskólanum

Bíldudalsskóli
Bíldudalsskóli
Þemadagar hafa staðið yfir í Grunnskóla Vesturbyggðar.

 

Ýmislegt skemmtilegt er gert til að brjóta upp hefðbundna kennslu og árgangarnir vinna saman að ákveðnu þema. Sýning er haldin í lok þemadaga og eru foreldrar þá velkomnir í heimsókn.

 

Börnin í Bíldudalsskóla tóku fyrir Ástralíu og Eyjaálfu á þemadögum.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is