Þjóðaratkvæðagreiðsla

Laugardaginn 6. mars 2010 fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010.

 

Kjörfundir verða haldnir í eftirfarandi þremur kjördeildum í Vesturbyggð:

  • Á Patreksfirði í framhaldsskóladeild FSN sem er í þekkingarsetrinu SKOR (Grunnskóla Patreksfjarðar).
    Kjördeildin verður opin frá kl. 10:00 - 18:00. ATH. BREYTTAN KJÖRSTAÐ.
  • Á Bíldudal; í félagsheimilinu Baldurshaga. Kjördeildin verður opin frá kl. 12:00 - 18:00.
  • Á Krossholtum: í Birkimelsskóla. Kjördeildin verður opin frá kl. 12:00 - 18:00.

Íbúar fyrrum Rauðasanndshrepps eru skráðir í kjördeildinni á Patreksfirði.

 

Patreksfirði 26. febrúar 2010.

Bæjarstjórinn í Vesturbyggð.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is