Þrír bæjarfulltrúar í fæðingarorlofi

Granatepli
Granatepli
Bæjarfulltrúar í Vesturbyggð leggja sitt að mörkum við að fjölga í sveitarfélaginu.

 

Þrír bæjarfulltrúar Vesturbyggðar eru nú í fæðingarorlofi.

 

  • Ásgeir Sveinsson, eignaðist soninn Frosta Þór, 6. mars.
  • Ásdís Snót Guðmundsdóttir, eignaðist soninn Ottó Hrafn, 23. mars.
  • Guðrún Eggertsdóttir, eignaðist son, 14. maí

 

Vesturbyggð óskar þeim og fjölskyldum þeirra til hamingju með drengina.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is