Til forsvarsmanna félagasamtaka í Vesturbyggð

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Nú er unnið að fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2011.

Félagasamtökum í Vesturbyggð er bent á að sækja um styrk til starfsemi sinnar fyrir 5. desember n.k. fyrir árið 2011. Með umsókninni skal fylgja ársreikningur síðasta árs.

Umsóknirnar skulu berast í tölvupósti á: vesturbyggd@vesturbyggd.is.

Bæjarstjóri Vesturbyggðar,
Ásthildur Sturludóttir

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is