Tímabundin breyting á sorphirðun

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Vegna bilana í vélbúnaði seinkar sorphreinsun á heimilissorpi í Vesturbyggð um einn dag og verður:

  • Miðvikudaginn 25. janúar 2012 á Patreksfirði.
  • Fimmtudaginn 26. janúar 2012 á Bíldudal.

Tæknideild Vesturbyggðar biðst velvirðingar á þessu.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is