Tónleikar með Mugison og Björgvini Gíslasyni

Mugison
Mugison
Mugison og Bjöggi Gísla gítarhetja verða með tónleika í félagsheimilinu á Bíldudal sunnudaginn 15. nóvember kl 20:30.

Miðaverð er 1.500 kr. við innganginn en 1.000 kr. á mugison.is. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra félaga til að fylgja eftir disknum Ítrekun sem kom út á dögunum.

 

Tónleikaröðina má sjá á mugison.is.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is