Umhverfistofnun fylgist með mengun

Umhverfisstofnun á Patreksfirði er komin með handmælir til að fylgjast með brennisteinsdíoxíði í andrúmslofti sem berst frá eldgosinu í Holuhrauni um land allt. Brennisteinsdíoxíð (brennisteinstvíildi) er litlaus lofttegund sem flest fólk finnur lykt af, ef styrkurinn nær u.þ.b. 1000 µg/m3.

Lesið er af mælinum einu sinni til þrisvar á dag og birtast niðurstöður mælinga á vef Umhverfisstofnunar http://www.ust.is/einstaklingar/loftgaedi/maelingar/.

Smella þarf á flipann sem á stendur "Handmælar" til að fá niðurstöðurnar upp. Allar nánari upplýsingar um mengun frá Holuhrauni eru aðgengileg á þessari sömu síðu.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is