Umsóknarfrestur vegna átaks til atvinnusköpunar

Átak til atvinnusköpunnar
Átak til atvinnusköpunnar
Umsóknarfrestur vegna átaks til atvinnusköpunar rennur út 3. mars 2011.

Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd iðnaðarráðuneytisins.

Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, www.nmi.is, átak til atvinnusköpunar.Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is