Unnið við vatnsveitu í Bíldudal

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Í dag, fimmtudaginn 19. janúar, verður unnið við aðalæð vatnsveitunnar í Bíldudal frá kl. 15.

Unnið er að viðgerð á stofnæð. Viðgerð ætti ekki að taka langan tíma en þrýstingur gæti minnkað.

Nánari upplýsingar veitir þjónustufulltrúi á Bíldudal í síma 861 7742.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is