Úrslit í kjördæmamótinu í skák

Kjördæmismót Vestfjarða fór fram núna um helgina undir stjórn Ingibjargar Eddu Birgisdóttur og Henriks Danielsen stórmeistara.

Þar sigruðu Hilmir Freyr Heimisson með fullt hús stiga

Halldór Jökull Ólafsson var í 2. sæti.

 

Eftir lokaumferðina voru Halldór Jökull og Kristján Kári Ágústsson jafnir í 2. – 3. sæti og þurftu því að tefla úrslitaskák um sæti á Landsmótinu. Þar fór svo að Halldór Jökull lagði Kristján Kára. Geysilega góð þátttaka var í yngri flokki.

Það eru svo þau Guðrún Ýr Grétarsdóttir og Róbert Orri Leifsson keppa fyrir hönd eldri flokks á Landsmótinu.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is