Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 er hafin hjá sýslumanninum á Patreksfirði. Hægt er að kjósa á skrifstofutíma á milli 8:30-12 og 13-15:30 virka daga.

 

Kjósandi sem vill greiða atkvæði utan kjörfundar, skal gera kjörstjóra grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum.

 

Þá er vakin athygli á að einnig er hægt að kjósa utan kjörfundar hjá öðrum sýslumönnum.

 

Atkvæðagreiðsa utan kjörfundar á vegum sýslumannsins í Reykjavík fer fram í Laugardalshöll. Opið er alla daga frá kl. 10-22.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is