Vatnsveita á Bíldudal í ólagi

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Stofnæð vatnsveitunnar á Bíldudal er í sundur við Tungu á Bíldudal.

 

Þrýstingur á vatninu er lítill en unnið er að viðgerð og eru íbúar beiðnir um að sýna þolinmæði á meðan. Búast má við lokun vatnsveitunnar síðar þegar skipt verður um hluta lagnarinnar.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is