Vefur fyrir börn

Heyrumst.is
Heyrumst.is
Barnaheill hefur opnað barna-og unglingavefinn www.heyrumst.is.

 

Vefurinn er afmælisgjöf til barna og ungmenna á Íslandi, en í ár fagna Barnaheill 20 ára starfsafmæli. Vefurinn verður á íslensku, ensku og pólsku svo að ná megi til sem flestra ungmenna á Íslandi.

 

Vefurinn www.heyrumst.is gerir börnum kleift að koma skoðunum sínum á framfæri, auk þess að veita þeim margþættan stuðning og upplýsingar á þeirra forsendum.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is