Verða Staparnir táknmynd Patreksfjarðar?

Haukur Már Sigurðarson, kaupmaður í Fjölval, fjallar um þá hugmynd að gera Stapana að táknmynd Patreksfjarðar og nýta þá til að laða ferðamenn að bænum.


Erindi Hauks Más verður á súpufundi í sjóræningjasetrinu á Patreksfirði fimmtudaginn 7. apríl klukkan 12:30.

Súpa, brauð og kaffi á 1.200 kr.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is