Verum ástfangin af lífinu!

Fimmtudaginn 8.maí kl 20.00 flytur Þorgrímur Þráinsson skemmtilegan fyrirlestur í FHP: Það er ekki sjálfgefið að ná frábærum árangri í lífinu því flest okkar sofna í þægindahringnum og óttinn við að mistakast heldur sumum okkur frá draumum okkar. Lífið er núna og hvert augnablik er dýrmæt. Það skiptir máli að setja sér markmið og gera góðverk, hrósa og vinna litla sigra alla daga, vera besta útgáfan af sjálfum sér.


Aðgangur ókeypis og allir hvattir til að mæta!

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is