Vestfjarðavíkingurinn 2010

Vestfjarðavíkingurinn 2010
Vestfjarðavíkingurinn 2010
Vestfjarðavíkingurinn, keppni sterkustu manna landsins, fer fram dagana 8. til 10. júlí víðsvegar á Vestfjörðum þessa þrjá daga.

Keppt verður á eftirtöldum stöðum í ár.

 

Fimmtudagur 8. júlí
Kl. 16 Reykhólar: Kútakast og Herkúlesarhald

 

Föstudagur 9. júlí
Kl. 11 Hnjótur: Steinapressur
Kl. 14,30 Látrar: Steinatök
Kl. 18 Tálknafjörður: Sundlaugargrein

 

Laugardagur 10. júlí
Kl. 12 Bíldudalur: Réttstöðulyfta
Kl. 15 Patreksfjörður: Sirkuslyfta og bóndaganga

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is