Kórinn býður nýja félaga velkomna á fyrstu æfingu til liðs við gömlu jaxlana. Æfingar fara allra jafna fram á mánudögum kl. 20. Síðasta vetur var æft á Patreksfirði og Bíldudal.
Áhugasamir karlar geta haft samband við Guðmund formann í síma 897 2563 eða Helga ritara í síma 891 8477 og tilkynnt komu sína.