Vesturbyggð fær styrk úr Þjóðhátíðarsjóði

Vesturbyggð fékk 400 þúsund vegna skilta og stígagerða við fornleifar kenndar við Hrafna-Flóka.

 

Úthlutað var úr Þjóðhátíðarsjóði í gær í síðasta skipti. Alls bárust 273 umsóknir um styrki að fjárhæð samtals um 418 milljónir króna.

 

Úthlutað var 59 styrkjum að fjárhæð samtals 35 milljónum.

 

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is