Vesturbyggð minnir á fundinn með innanríkisráðherra

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Vesturbyggð minnir íbúa á fundinn með innanríkisráðherra um vegabætur.

Fundur með Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra, um vegabætur á Vestfjarðarvegi nr. 60 verður haldinn þriðjudaginn 20. september kl. 12-13:30 í félagsheimilinu á Patreksfirði.

 

Mælst er til þess að fyrirtæki og stofnanir gefi þeim starfsmönnum sínum frí sem vilja til að mæta á fundinn.

 

Mætum öll og sýnum samstöðu.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is